Svipmynd frá vígsluathöfn ALMA
Í þessu myndskeiði sjást gestir, þar á meðal Sebastián Piñera, forseti Chile, við komuna í þjónustumiðstöð ALMA, sem er í 2.900 metra hæð í Atacamaeyðimörkinni í Chile, fyrir vígsluathöfn riasjónaukans. Gestirnir eru á einum af risaflutningabílum ALMA og fleiri hlutum sjónaukans. Vígsluathöfnin fór fram í Andesfjöllum Chile og með henni lýkur formlega smíði allra stærstu hluta þessa risasjónauka og er hann nú orðinn að fullu starfhæfur.
Mynd/Myndskeið:ALMA (ESO/NAOJ/NRAO)
Um myndskeiðið
Auðkenni: | eso1312d |
Tungumál: | is |
Útgáfudagur: | Mar 13, 2013, 18:00 CET |
Tengdar fréttatilkynningar: | eso1312 |
Tímalengd: | 01 m 26 s |
Frame rate: | 30 fps |