Þysjað inn að hringþokunni IC 1295

Þetta myndskeið hefst á víðmynd af Vetrarbrautinni en svo nálgumst við litla stjörnumerkið Skjöldinn sem geymir margar stjörnuþyrpingar. Í lokinn sjáum við sérkennilega græna hringoku, IC 1295, á nýrri mynd Very Large Telescope ESO. Þetta daufa fyrirbæri er skammt frá bjartri kúluþyrpingu, NGC 6712.

Mynd/Myndskeið:

ESO/Nick Risinger (skysurvey.org)/Chuck Kimball. Music: movetwo

Um myndskeiðið

Auðkenni:eso1317a
Tungumál:is
Útgáfudagur:Apr 10, 2013, 12:00 CEST
Tengdar fréttatilkynningar:eso1317
Tímalengd:56 s
Frame rate:30 fps

Um fyrirbærið

Nafn:IC 1295

HD


Large

Stór QuickTime
13,3 MB

Medium

Video podcast
9,8 MB

Small

Lítið Flash
5,6 MB

For Broadcasters


Sjá einnig