Skimað yfir stjörnumyndunarsvæðið NGC 6559

Þessi glæsilega mynd af NGC 6559 var tekin með danska 1,54 metra sjónaukanum í La Silla stjörnustöð ESO í Chile. Myndin sýnir vel það stjórnleysi sem ræður ríkjum þegar stjörnur verða til í sameindaskýjum í geimnum. Í þessu myndskeiði er skimað yfir nærmynd af þessu svæði á himinhvolfinu sem inniheldur rauðglóandi ský úr vetnisgasi, bláleit svæði þar sem örsmáar rykagnir dreifa ljósi frá stjörnum og dökka bletti þar sem ryk er þykkt og ógegnsætt.

Mynd/Myndskeið:

ESO. Music: movetwo

Um myndskeiðið

Auðkenni:eso1320b
Tungumál:is
Útgáfudagur:Maí 2, 2013, 12:00 CEST
Tengdar fréttatilkynningar:eso1320
Tímalengd:56 s
Frame rate:30 fps

Um fyrirbærið


HD


Large

Stór QuickTime
14,1 MB

Medium

Video podcast
10,5 MB

Small

Lítið Flash
6,0 MB

For Broadcasters


Sjá einnig