Þysjað inn að mynd APEX af Óríonþokunni

Myndskeiðið hefst á mynd af Vetrarbrautinni okkar en svo þysjum við inn að stjörnumerkinu fræga Óríon. Á svæðinu birtast mörg gas- og rykský þar sem nýjar stjörnur eru að myndast. Að lokum sjáum við blett á himninum nálægt Sverðþokunni frægu (Messier 42) og birtist þá ný mynd frá Atacama Pathfinder Experiment (APEX) sjónaukanum sem ESO starfrækir í Chile. Appelsínugula bjarmann má rekja til daufrar birtu sem berst frá köldum rykögnum í geimnum, á bylgjulengd sem er of löng til að mannsaugað fái greint.

Mynd/Myndskeið:

ESO/Nick Risinger (skysurvey.org), Digitized Sky Survey 2. Music: movetwo

 

 

Um myndskeiðið

Auðkenni:eso1321a
Tungumál:is
Útgáfudagur:Maí 15, 2013, 12:00 CEST
Tengdar fréttatilkynningar:eso1321
Tímalengd:56 s
Frame rate:30 fps

Um fyrirbærið


HD


Large

Stór QuickTime
13,4 MB

Medium

Video podcast
9,6 MB

Small

Lítið Flash
5,2 MB

For Broadcasters


Sjá einnig