Mynd APEX af hluta Óríonþokunnar í návígi

Myndskeiðið sýnir glæsilegt stjörnumyndunarsvæði í stjörnumerkinu Óríon. Fyrst sjáum við nákvæma mynd í sýnilegu ljósi frá Digitized Sky Survey en síðan birtist og hverfur til skiptist gerólík mynd sem tekin var í mun lengri bylgjulengdum. Appelsínugula bjarmann má rekja til daufrar birtu sem berst frá köldum rykögnum í geimnum. Myndin var tekin með Atacama Pathfinder Experiment (APEX) sjónaukanum sem ESO starfrækir í Chile.

Mynd/Myndskeið:

ESO, Digitized Sky Survey 2. Music: delmo "acoustic"

Um myndskeiðið

Auðkenni:eso1321b
Tungumál:is
Útgáfudagur:Maí 15, 2013, 12:00 CEST
Tengdar fréttatilkynningar:eso1321
Tímalengd:01 m 06 s
Frame rate:30 fps

Um fyrirbærið


HD


Large

Stór QuickTime
16,4 MB

Medium

Video podcast
11,8 MB

Small

Lítið Flash
6,7 MB

For Broadcasters