ESOcast 57: VLT sjónauki ESO fagnar góðum árangri í 15 ár
Hinn 25. maí 2013 er mikilvægur afmælisdagur hjá Very Large Telescope — nákvæmlega fimmtán ár eru liðin frá því að fyrsti sjónaukinn af fjórum var tekinn í notkun. Síðan hafa fjórir smærri hjálparsjónaukar bæst við hóp risasjónaukanna fjögurra en saman mynda þeir VLT víxlmælinn (VLTI). VLT er einn öflugasti og afkastamesti sjónauki sem til er í heiminum. Árið 2012 voru birtar meira en 600 ritrýndar vísindagreinar sem byggðust á gögnum VLT (ann13009).
Mynd/Myndskeið:ESO
Editing: Herbert Zodet.
Web and technical support: Mathias André and Raquel Yumi Shida.
Written by: Richard Hook and Herbert Zodet.
Music: Toomas Erm.
Footage and photos: ESO, Christoph Malin (christophmalin.com), José Francisco Salgado (josefrancisco.org), P.D. Barthel, acknowledgments: Mark Neeser (Kapteyn Institute, Groningen) and Richard Hook (ST/ECF, Garching, Germany), M.McCaughrean et al. (AIP), M. Andersen (AIP), Mario Nonino, Piero Rosati and the ESO GOODS Team, S. Gillessen et al., Y. Beletsky (LCO), D. Coe (STScI)/J. Merten (Heidelberg/Bologna), R. Chini, Sergey Stepanenko, T. Preibisch and B. Bailleul.
Directed by: Herbert Zodet.
Executive producer: Lars Lindberg Christensen.
ESOcast HD (High Definition - 1280 x 720)
ESOcast SD (Standard Definition - 640 x 480)
ESOcast HD (High Definition) in iTunes
ESOcast SD (Standard Definition) in iTunes
Um myndskeiðið
Auðkenni: | eso1322a |
Tungumál: | is |
Útgáfudagur: | Maí 23, 2013, 12:00 CEST |
Tengdar fréttatilkynningar: | eso1322 |
Tengdar tilkynningar: | ann13047 |
Tímalengd: | 04 m 48 s |
Frame rate: | 30 fps |
Um fyrirbærið
Nafn: | Very Large Telescope |