Þysjað inn að kúluþyrpingunni NGC 6752

Þetta myndskeið hefst á víðmynd af miðsvæðum Vetrarbrautarinnar og við nálgumst rólega kúluþyrpingun NGC 6752 í stjörnumerkinu Páfuglinum. Lokamyndin af þyrpingunni kemur frá Wide Field Imager á 2,2 metra MPG/ESO sjónaukanum í La Silla stjörnustöðinni í Chile. Rannsóknir á þessari þyrpingu sem gerðar voru með Very Large Telescope ESO hafa óvænt leitt í ljós að margar stjarnanna ganga ekki í gegnum massatap undir lok ævinnar.

Mynd/Myndskeið:

ESO/Nick Risinger (skysurvey.org)/Steve Crouch
Music: movetwo

Um myndskeiðið

Auðkenni:eso1323a
Tungumál:is
Útgáfudagur:Maí 29, 2013, 19:00 CEST
Tengdar fréttatilkynningar:eso1323
Tímalengd:36 s
Frame rate:30 fps

Um fyrirbærið

Nafn:NGC 6752
Tegund:Milky Way : Star : Grouping : Cluster : Globular

HD


Large

Stór QuickTime
10,0 MB

Medium

Video podcast
10,0 MB

Small

Lítið Flash
5,7 MB

For Broadcasters