Hreyfimynd af rykgildrunni
Þessi teiknimynd sýnir hegðun misstórra agna í rykskífunni sem umlykur stjörnuna Oph-IRS 48. Stærri agnirnar, millímetri að þvermáli, hafa tilhneiginu til að límast saman í skjóli sem gerir þeim kleift að vaxa enn frekar og mynda að lokum hnullunga og síðan halastjörnur.
Mynd/Myndskeið:ESO/L. Calçada
Um myndskeiðið
Auðkenni: | eso1325b |
Tungumál: | is |
Útgáfudagur: | Jún 6, 2013, 20:00 CEST |
Tengdar fréttatilkynningar: | eso1325 |
Tímalengd: | 01 m 13 s |
Frame rate: | 30 fps |
Um fyrirbærið
Nafn: | Oph-IRS 48, Ophiuchus |
Tegund: | Milky Way : Star : Evolutionary Stage : Young Stellar Object |