Útstreymi frá virku vetrarbrautinni NGC 3783 (teikning)

Þetta myndskeið sýnir hvernig listamaður sér fyrir sér rykvindinn sem streymir frá svartholinu í miðju vetrarbrautarinnar NGC 3783. Nýjar mælingar með Very Large Telescope víxlmæli (VLTI) ESO í Paranal stjörnustöðinni í Chile hafa ekki aðeins leitt í ljós kleinuhringslaga svæði í kringum svartholið, heldur einnig vind úr köldu efni á pólsvæðunum. Þetta efni streymir út á við vegna geislunar frá svartholinu og myndar kaldan, rykugan vind.

Mynd/Myndskeið:

ESO/M. Kornmesser, Nick Risinger (skysurvey.org)

Um myndskeiðið

Auðkenni:eso1327a
Tungumál:is
Útgáfudagur:Jún 20, 2013, 12:00 CEST
Tengdar fréttatilkynningar:eso1327
Tímalengd:40 s
Frame rate:30 fps

Um fyrirbærið


HD


Large


Medium

Video podcast
6,2 MB

Small

Lítið Flash
3,0 MB

For Broadcasters