Teikning listamanns af brautum reikistjarnanna í Gliese 667C kerfinu

Þetta myndskeið sýnir brautir reikistjarnanna í kringum stjörnuna Gliese 667C. Þrjár þessara reikistjarna eru risajarðir á braut í lífbeltinu þar sem fljótandi vatn gæti verið til staðar. Braut reikistjörnunnar Merkúríusar í sólkerfinu okkar er sýn til viðmiðunar. Gliese 667 er bæði daufari og kaldari en sólin okkar svo lífbeltið er miklu nær stjörnunni en í sólkerfinu okkar.

Mynd/Myndskeið:

Rory Barnes/ESO

Um myndskeiðið

Auðkenni:eso1328a
Tungumál:is
Útgáfudagur:Jún 25, 2013, 12:00 CEST
Tengdar fréttatilkynningar:eso1328
Tímalengd:32 s
Frame rate:30 fps

Um fyrirbærið


HD


Large


Medium

Video podcast
1,1 MB

Small

Lítið Flash
1,3 MB

For Broadcasters