Gasskýið sem svartholið í miðju Vetrarbrautarinnar er að tæta í sundur

Þessar athuganir voru gerðar með SINFONI mælitækinu á Very Large Telescope ESO og sýna hvernig teygst hefur á gasskýinu og það tæst í sundur þegar það nálgast risasvartholið í miðju Vetrarbrautarinnar. Lárétti ásinn sýnir umfang skýsins meðfram braut þess en lóðrétti ásinn sýnir hraða mismunandi hluta skýsins. Þegar skýið nálgast svartholið, teygist mjög á því og á þeim tíma þegar skýið kemst næst svartolinu verður hraði fremsta hluta þess nokkrum milljón kílómetrum á klukkustund meiri en hraði halans.

Mynd/Myndskeið:

ESO/S. Gillessen

Um myndskeiðið

Auðkenni:eso1332b
Tungumál:is
Útgáfudagur:Júl 17, 2013, 12:00 CEST
Tengdar fréttatilkynningar:eso1332
Tímalengd:21 s
Frame rate:30 fps

Um fyrirbærið

Nafn:Milky Way, Milky Way Galactic Centre, Sgr A*
Tegund:Milky Way : Galaxy : Component : Central Black Hole

HD


Large


Medium

Video podcast
2,8 MB

Small

Lítið Flash
1,2 MB

For Broadcasters