Gasský að falla í átt að svartholinu í miðju Vetrarbrautarinnar

Þessar athuganir Very Large Telescope ESO sýna lítið gasský falla í átt að risasvartholinu í miðju Vetrarbrautarinnar. Skýið er rauðleitt en einnig eru sýndar nokkrar af þeim björtu, bláu stjörnum sem hringsóla um svartholið í miðjunni. Athuganir sem gerðar voru með Very Large Telescope ESO árið 2013 sýna að mjög hefur teygst á skýinu að fremsti hluti þess hefur þegar komist næst svartholinu og stefnir nú burt frá því á meira en 10 milljón km hraða á klukkustund, á meðan hali skýsins er enn að falla í átt til þess.

Vegna fjarlægðar og þeirrar staðreyndar við sjáum brautið frá bröttu sjónarhorni þegar skýið fellur að svartholinu, sést aðeins staðsetning skýsins á þessari mynd, ekki lögunin. Teyging skýsins sést kemur fram í mælingum á hraða þess og gerir stjörnufræðingum kleift að finna út hvar á brautinni mismunandi hlutar skýsins eru nú staðsettir.

Mynd/Myndskeið:

ESO/S. Gillessen

Um myndskeiðið

Auðkenni:eso1332c
Tungumál:is
Útgáfudagur:Júl 17, 2013, 12:00 CEST
Tengdar fréttatilkynningar:eso1332
Tímalengd:20 s
Frame rate:30 fps

Um fyrirbærið

Nafn:Milky Way, Milky Way Galactic Centre, Sgr A*
Tegund:Milky Way : Galaxy : Component : Central Black Hole

HD


Large


Medium

Video podcast
2,4 MB

Small

Lítið Flash
939,5 KB

For Broadcasters