Þysjað inn að HIP 102152, elstu tvíburastjörnu sólar

Í þessu myndskeiði er þysjað inn að HIP 102152, tvíburastjörnu sólar, í stjörnumerkinu Steingeitinni.

HIP 102152 er í 250 ljósára fjarlægð frá Jörðinni og er líkari sólinni en nokkur önnur tvíburasystir sólar — fyrir utan þá staðreynd að vera nærri fjögur þúsund milljón árum eldri. Hún veitir okkur einstaka innsýn í það hvernig sólin okkar mun líta út þegar hún eldist. Hún er elsta tvíburastjarna sólar sem fundist hefur hingað til. Alþjóðlegur hópur stjörnufræðinga, undir forystu brasilískra stjörnufræðinga, rannsökuðu stjörnuna með Very Large Telescope ESO.

Mynd/Myndskeið:

ESO/Digitized Sky Survey 2/Nick Risinger (skysurvey.org). Music: movetwo

Um myndskeiðið

Auðkenni:eso1337b
Tungumál:is
Útgáfudagur:Ágú 28, 2013, 15:30 CEST
Tengdar fréttatilkynningar:eso1337
Tímalengd:56 s
Frame rate:30 fps

Um fyrirbærið


HD


Large

Stór QuickTime
13,8 MB

Medium

Video podcast
9,7 MB

Small

Lítið Flash
5,4 MB

For Broadcasters