Teikning listamanns af reikistjörnunni á braut um Proxima Centauri
Þetta myndskeið sýnir reikistjörnuna Proxima b á braut um rauðu dvergstjörnuna Proxima Centauri, nálægustu stjörnuna við sólkerfið okkar. Tvístirnið Alfa Centauri AB sést á myndinni milli reikistjörnunnar og Proxima sjálfrar. Proxima b er örlítið efnismeiri en Jörðin og snýst um Proxima Centauri í lífbelti stjörnunnar, þar sem hitastigið er nægilega hátt til þess að vatn geti verið á fljótandi formi á yfirborði reikistjörnunnar.
Mynd/Myndskeið:ESO/M. Kornmesser
Um myndskeiðið
Auðkenni: | eso1629b |
Tungumál: | is |
Útgáfudagur: | Ágú 24, 2016, 19:00 CEST |
Tengdar fréttatilkynningar: | eso1629 |
Tengdar tilkynningar: | ann16056 |
Tímalengd: | 32 s |
Frame rate: | 30 fps |
Um fyrirbærið
Nafn: | Proxima b, Proxima Centauri |
Tegund: | Milky Way : Star : Circumstellar Material : Planetary System |