Flogið inn í Proxima Centauri kerfið
Þetta myndskeið sýnir flug framhjá nálægustu stjörnuna við sólkerfið okkar, Proxima Centauri. hér sjáum við reikistjörnuna Proxima b sem hringsólar um rauðu dvergstjörnuna á 11,2 dögum. Reikistjarnan er í lífbelti stjörnunnar sem þýðir að fljótandi vatn gæti verið til staðar á yfirborði hennar.
Mynd/Myndskeið:PHL @ UPR Arecibo, ESO. Music by Lyford Rome
Um myndskeiðið
Auðkenni: | eso1629e |
Tungumál: | is |
Útgáfudagur: | Ágú 24, 2016, 19:00 CEST |
Tengdar fréttatilkynningar: | eso1629 |
Tímalengd: | 01 m 00 s |
Frame rate: | 30 fps |
Um fyrirbærið
Nafn: | Proxima b, Proxima Centauri |
Tegund: | Milky Way : Star : Circumstellar Material : Planetary System |