ESOcast 43: Að sjá skýrt – Sérstakur 50 ára afmælisþáttur #3

Í þriðja þætti þessarar raðar — 43. þætti ESOcast — er sagt frá flaggskipi ESO: Very Large Telescope (VLT). Í þættinum skoðum við hátæknina á bakvið sjónaukann sem hefur veitt stjörnufræðingum óviðjafnanlega sýn á alheiminn.

Til að ná skörpum myndum af himninum þarf VLT að glíma við tvö veigamikil atriði sem bjaga myndir af fyrirbærum himins. Í fyrsta lagi aflagast speglar vegna stærðar þeirra. Þetta vandamál er leyst með tölvustýrðu stuðningskerfi — virkum sjóntækjum — sem tryggja að speglarnir halda réttir lögun á öllum stundum. Í öðru lagi gerir ókyrrð í lofthjúpi jarðar stjörnurnar móðukenndar. Aðlögunarsjóntæki leiðrétta bjögun lofthjúpsins í rauntíma með hjálp sveigjanlegra, tölvustýrðra spegla sem breyta lögun sinni hundrað sinnum á sekúndu til að vega upp á móti áhrifum lofthjúpsins.

Næmar innrauðar myndavélar VLT hafa með hjálp aðlögunarsjóntækja skyggnst í gegnum þykk rykský sem birgja sýn inn að kjarna vetrarbrautarinnar. Myndirnar hafa gert stjörnufræðingum kleift að fylgjast með stjörnum hringsóla um risasvartholið í miðju vetrarbrautarinnar. Auk þess hefur sjónaukinn greint orkuríka blossa frá gasskýjum sem svartholið gleypir.

Horfðu á þáttinn og sjáðu hvers vegna Very Large Telescope er skarpasta auga jarðar.

Fleiri þætti ESOcast má nálgast hér. 

Mynd/Myndskeið:

ESO

Directed by: Lars Lindberg Christensen
Art Direction, Production Design: Martin Kornmesser
Producer: Herbert Zodet
Written by: Govert Schilling
3D animations and graphics: Martin Kornmesser & Luis Calçada
Editing: Martin Kornmesser
Cinematography: Herbert Zodet & Peter Rixner
Sound engineer: Cristian Larrea
Narration Mastering: Peter Rixner
Host & Lead Scientist: Dr J (Dr Joe Liske, ESO)
Narration: Sara Mendes da Costa
Soundtrack & Sound Effects: movetwo — Axel Kornmesser & Markus Löffler
Proof reading: Anne Rhodes
Executive producer: Lars Lindberg Christensen
Footage and photos: ESO, Stéphane Guisard (eso.org/~sguisard), Christoph Malin (christophmalin.com), Babak Tafreshi/TWAN, A. Santerne, Martin Kornmesser, J. Dommaget/J. Boulon/J. Doornenbal/W. Schlosser/F.K. Edmondson/A. Blaauw/Rademakers/R. Holder, Mineworks, Daniel Crouch/Rare Books (crouchrarebooks.com), Getty Images, Royal Astronomical Society/Science Photo Library, Jay M. Pasachoff, Chris de Coning/South African Library/Warner-Madear, Africana Museum/Warner, Leiden University, G. Brammer, Nick Risinger (skysurvey.org), Mauricio Anton/Science Library, José Francisco Salgado (josefrancisco.org), NASA/Spitzer Science Center/R. Hurt, VISTA/J. Emerson/Digitized Sky Survey 2, MPE/S. Gillessen/M. Schartmann, PIONIER/IPAG.

Subscribe:

 ESOcast HD (High Definition - 1280 x 720)
 ESOcast SD (Standard Definition - 640 x 480)

 ESOcast HD (High Definition) in iTunes
 ESOcast SD (Standard Definition) in iTunes

Um myndskeiðið

Auðkenni:esocast43a
Tungumál:is
Útgáfudagur:Maí 10, 2012, 14:00 CEST
Tengdar tilkynningar:ann12033
Tímalengd:09 m 21 s
Frame rate:30 fps

Um fyrirbærið


HD


Large


Medium

Video podcast
106,0 MB

Small

Lítið Flash
52,4 MB

For Broadcasters


Handrit

Handrit
114,1 KB

Þýðingartexti

Czech
9,1 KB
Danish
8,9 KB
Dutch; Flemish
9,1 KB
English
9,0 KB
Finnish
9,3 KB
French
9,5 KB
German
9,6 KB
Greek
14,4 KB
Hindi
17,7 KB
Icelandic
9,0 KB
Italian
10,0 KB
Polish
9,6 KB
Portuguese
9,3 KB
Russian
13,5 KB
Slovenian
8,9 KB
Turkish
9,7 KB
Ukrainian
13,4 KB
Vietnamese
11,8 KB